Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
27.4.2008 | 16:23
Góður Stulli
8.1.2008 | 19:05
Blog.is tekur menn af lífi
Blog.is tekur menn af lífi án þess að menn fái tækifæri til að verja sig. Mér varð það á að vera of hreinskilinn og skrifaði pistil undir fyrirsögninni áfallahjálp er fyrir "kellingar og homma" Að "sögn" Árna Mattíassonar hjá blog.is bárust fjölda kvartana og hann sá sér þann kost vænstan að loka fyrir að ég geti sagt mína skoðun á því sem er í fréttum. Ég hef ekki fengið að sjá kvartanirnar sjálfur. Mér kemur ekki við frá kverjum þær eru og hef ekki óskað eftir að fá að vita það En mér finnstm sjálfsögð kurteisi að mér væri kinnt efni kvartananna og ég fái amk tækifæri til að verja mig
Hér að neðan eru tölvupóstsamskipti mín og árna í öfugri röð það er birja neðst og lesa upp
Sæll vertu.
Þessar kvartanir snúa að bloggfærslum þínum um fréttir, til að mynda "Áfallahjálp er fyrir kellingar og homma".
Í því ljósi að þú skrifar undir dulnefni, því ekki geri ég ráð fyrir að þú heitir í raun "Fólk er fífl" eða "Hinn pirraði" , var ákveðið að girða fyrir að fleiri slíkar athugasemdir frá þér tengdust fréttum.
Með kveðju,
Árni Matthíasson,
blog.is
Vegna fjölda kvartanna!!!!! Um hvað snúast þessar kvartanir? og hversvegna fæ ég ekki að svara þeim??Sent: Monday, January 07, 2008 7:57 AMSubject: Bloggað um fréttirSæll vertu .
Tekið var fyrir þann möguleika að þú gætir bloggað um fréttir mbl.is vegna fjölda kvartana vegna bloggfærsla þinna. Þér er þó heimilt eftir sem áður að blogga á síðunni folk-er-fifl.blog.is svo framarlega sem þú ferð ekki á svig við skilmála blog.is.
Með kveðju,
Árni Matthíasson,
blog.is.
-------- Original Message --------
Subject: Re: Bloggað um fréttir á mbl.is
Date: Mon, 7 Jan 2008 10:37:25 -0800
From: To: < blog@mbl.is>
References:
Sælir
Ég óska eftir því að fá rökstuðning og að fá að lesi efni kvartanna í minn
garð þannig að ég fái amk tækifæri til að verja mig
Kveðja
----- Original Message -----
From: <blog@mbl.is>
To:
Sent: Sunday, January 06, 2008 11:27 PM
Subject: Bloggað um fréttir á mbl.is
> Ágæti bloggari.
>
> Vegna endurtekinna kvartana hefur verið tekið fyrir að þú getir bloggað um
> fréttir á mbl.is.
>
> Kveðja,
> blog.is
8.1.2008 | 00:01
Ritskoðun EKKI fyrir kellingar og homma
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 14:41
Áfallahjálp er fyrir kellingar og homma
ef flugmennirnir hefðu ekki reynt að lenda heldur farið beinntá varflugvöll má ætla að meirihluti farþega myndi kvarta yfir því. Það fékk ekki 5 rétta stórmátíð og 5* hótel til að gista á. Svo þegar vélin hristist örlítið þá þarf áfallahjálp? Flugmenn Icelandair eru þeir færustu í heimi og ráða við vélarnar við mjög erfiðar aðstæður hvort sem er við flugtak, farflug, eða lendingu Það er rétt sem ég las á öðru bloggi tengdu þessu máli að fjölmiðlar gera allt of mikið úr öllum málum
Farþegum boðin áfallahjálp | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
2.1.2008 | 19:51
Banna flugelda
Svifryksmengun yfir mörkum á nýársdag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.1.2008 | 19:22
Elsku Englarnir
Krotuðu á 80 hús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.1.2008 | 21:05
Er ekki hafnarfrí??
13.12.2007 | 19:08
Fáviti eða snillingur
Hélt að hjólhýsinu hefði verið stolið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2007 | 14:10
hvert er numerið
ég vildi fá þetta numer í hvítahúsinu Það er eitt og annað sem þarf að segja búss
Skagapiltur pantaði viðtal við Bush | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2007 | 14:03
Svindl og svínarí
Neyðin eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |