Hvatning til ökumanns

Mér barst áðan sorglegt símtal þar sem mér var sagt að þessi litli drengur væri sonur kunningja míns og hann hafði látist af sárum sínum eftir hádegi í dag. Ég votta hér með foreldrum og öðrum aðstaðdendum mína dýfstu samúð.

Ég vil hvetja ökumann þeirrar bifreiðar sem ók á drenginn að gefa sig fram nú þegar.


mbl.is Allar upplýsingar vel þegnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ég var búin að heyra það líka. Þetta hryggir mig svo mikið og ég vona að þeirra vegna að hann náist sem fyrst, það kannski bætir ekki mikið en það hlýtur að vera smá huggun að sá sem gerir svona liggji bak við lás og slá. Ég votta mína dýpstu samúð hér með og í kvöld tendra ég friðarljós fyrir fjölskylduna og littla drenginn.

Ólöf

Ólöf (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband