26.10.2007 | 17:26
Sjálfsagt mál
Það er nauðsynlegt fyrir ríkisútvarpið að fá tekjur til að geta haldið upp þjónustu við öll byggð ból á Íslandi. Ef allir atvinnubílar borga afnotagjald eins og lög segja til um þá hlitur afnotagjaldið að lækka eða jafnvel skattarnir þar sem RúV þarf þá ekki eins mikið úr ríkiskassanum
RÚV má innheimta afnotagjöld af útvörpum í atvinnubílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.