4.10.2007 | 07:14
Tröllasögur
Ég er búinn að vera á leigumarkaðnum lengi og þetta eru bara tröllasögur Það er ein og ein íbúð sem fer á svona verði en heilbrigðir leigusalar skilja vel að ekki er hægt að borga svona leigu Þar sem ég þekki til er algengt leiguverð um 1300 kall fermeterinn á mánuði nema ef um er að ræða extra útsýni þá hækkar örlítið
Sneru aftur til föðurhúsanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
1300 kall á fermeterinn er samt dáldið mikið...
Sturla (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.