3.6.2007 | 07:17
ósönn saga frá kleppi (að ég held)
Hjúkkan gengur inn í eitt herbergið á deildinni og sér þar Gunna, einn sjúklinginn, þykjast vera að keyra bíl.
Hún spyr, "Gunni, hvað ertu að gera?
Gunni svarar, "ég er að keyra til Akureyrar!" Hjúkkan óskar honum góðrar ferðar og kveður.
Næsta dag gengur hjúkkan inn í herbergið hjá Gunna sem er í þann mund að hætta að keyra sinn ímyndaða bíl. Hjúkkan spyr, "Hvað ertu að gera núna?"
Gunni svarar, "ég er kominn á Akureyri og var að leggja bílnum."
"Frábært", svarar hjúkkan. Síðan yfirgefur hún herbergið hjá Gunna og gengur yfir ganginn inn í herbergið hjá Daniel næsta sjúklingi, og kemur að honum að rúnka sér á fullu.
Hissa og hneyskluð spyr hún, "Daníel hvað ertu EIGINLEGA AÐ GERA?!"
Daníel svarar, "ég er að ríða konunni hans Gunna, á meðan hann er á Akureyri!"
Hún spyr, "Gunni, hvað ertu að gera?
Gunni svarar, "ég er að keyra til Akureyrar!" Hjúkkan óskar honum góðrar ferðar og kveður.
Næsta dag gengur hjúkkan inn í herbergið hjá Gunna sem er í þann mund að hætta að keyra sinn ímyndaða bíl. Hjúkkan spyr, "Hvað ertu að gera núna?"
Gunni svarar, "ég er kominn á Akureyri og var að leggja bílnum."
"Frábært", svarar hjúkkan. Síðan yfirgefur hún herbergið hjá Gunna og gengur yfir ganginn inn í herbergið hjá Daniel næsta sjúklingi, og kemur að honum að rúnka sér á fullu.
Hissa og hneyskluð spyr hún, "Daníel hvað ertu EIGINLEGA AÐ GERA?!"
Daníel svarar, "ég er að ríða konunni hans Gunna, á meðan hann er á Akureyri!"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.