4.5.2007 | 18:27
Slátrum mjólkurkúnni
Það er kannski gróft að seigja að flugvöllurinn sé besta mjólkurkú Reykjavíkur En hann er nauðsynlegur. Eins og allir vita höfum við reykjavíkurflugvöll og svo keflavík Það hefur verið talað um að ef byggja á nýjan flugvöll muni það kosta 3-4 miljarða ef ekki meira. Það eru peningar sem frekar ætti að nota til að bæta þjónustu við aldraða og öryrkja. En fari svo að flugvöllurinn verði látin fara (þá á að sjálfsögðu að leifa allri landsbggðinni að kjósa um það) á ekki að flytja hann neitt annað en til Keflavíkur Þar er flugvöllur sem getur annað innanlandsfluginu líka
Flugvöllurinn á góðum stað en á dýrmætu byggingarlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það á aðallega að leyfa landsbyggðinni að kjósa um það
Ragnheiður , 4.5.2007 kl. 20:31
Nei ekki slátra mjólkurkúnni. Hvernig væri að færa völlinn örlítið til og vinna hið "ómetanlega" byggingarland í leiðinni og græða einhverja milljarða árlega til viðbótar því sem völlurinn gefur nú þegar ?? Það virðist nú allt stefna í að fyrir eða í nágrenni 2016 muni flugvöllurinn hverfa úr Vatnsmýrinni. Allt of langt er að fara til Keflavíkur með innanlandsflugið og dýrt fyrir okkur að nita hann hvað varðar þjóðhagslega hagkvæmni í utanlandsflugið (allur aksturinn og eldsneytið sem sá akstur kostar okkur í gjaldeyri=eldsneyti og sliti farartækja og vinnutíma). Flestir í heiminum vita hvað er hættulegast fyrir íslendinga við að fára til Singapore = > keyra Reykjanesveginn suður á flugstöðina í Sandgerði. Hólmsheiði er allt of oft ófær yfir áriið fyrir flug vegna þoku. Flytjum hann á Lönguskerin og notum hann sem millilandaflugvöll i leiðinni. Fragtflugið getur verið í Sandgerði áfram sem og heræfingar og transit farþegaflug (þeir sem millilenda). Af hverju éiga bara stórlaxar eins og J'on Ásgeir og Björgólfur, nú eða þá erlendu laxveiðijöfrarnir fá að nota Reykjavíkurflugvöll sem millilandavöll. Við smásílin eigum alveg heimtingu á að sleppa við Reykjanesbrautina þegar við förum dauðlúnir eftir dstrit fyrir þá til Kanarí ! ! Sjáið mynd frá Hrafni Gunnlaugssyni með þessu bloggi um millilandaflugvöll utan svæða sem truflar íbúabyggð.
Siggi (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 01:38
Siggi, þú ert sá fyrsti sem ég er ca 100% sammála hvað völlinn varðar. Millilandaflugið til Reykjavíkur!
Ólafur Þórðarson, 5.5.2007 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.